Baldvin Valdemarsson (3. sćti)

Baldvin Valdemarsson, bćjarfulltrúi, gefur kost á sér í 3. sćti í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 3. febrúar nk.

Baldvin er 59 ára Akureyringur, viđskiptafrćđingur frá Háskóla Íslands. Baldvin starfar sem verkefnastjóri hjá Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar. Hann hefur fjölţćtta, áratuga reynslu sem atvinnustjórnandi og viđ eigin atvinnurekstur. Starfsvettvangur hans hefur veriđ viđ sjávaútveg, drykkja- og matvćlaframleiđslu og verslunarrekstur.

Fyrir háskólanám var Baldvin sjómađur, verkamađur og skrifstofumađur í Grindavík, Dalvík og á Akureyri, ásamt ţví ađ stunda nám í útgerđartćkni viđ Tćkniskóla Íslands. Hann lauk svo kandídatsprófi í viđskiptafrćđum frá Háskóla Ísland 1988, af framleiđslu- og stjórnunarsviđi.

Baldvin hefur veriđ virkur í innra starfi Sjálfstćđisflokksins, međal annars veriđ formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri og gegnt trúnađarstörfum fyrir Akureyrarbć.

Baldvin hefur veriđ fulltrúi í húsnćđisnefnd Akureyrar og félagsmálaráđi, ţar sem hann kynntist og vann međ helstu málaflokka sveitarfélagsins á sviđi velferđar- og félagsmála og rekstur helstu stofnana ţeim tengd.

Međal annars málefni fatlađra á Eyjafjarđarsvćđinu og starfsemi Öldrunarheimila Akureyrarbćjar og sat í stýrihóp verkefnisins „Akureyri í öndvegi“. Á síđasta kjörtímabili var hann í kjörstjórn Akureyrar. Á ţessu kjörtímabilil hefur hann veriđ varabćjarfulltrúi, bćjarfulltrúi og stjórnarmađur í Hafnarsamlagi Norđurlands.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook