Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi, gefur kost á sér í 2. sćti í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 3. febrúar nk.
Eva Hrund er fćdd 26. febrúar 1977 og er uppalin Akureyringur. Hún útskrifađist úr Menntaskólanum á Akureyri 1999 og úr Háskólanum á Akureyri 2003 sem viđskiptafrćđingur. Í dag starfar hún sem fjármála- og starfsmannastjóri hjá Lostćti ehf en ţar áđur sem ráđgjafi hjá Capacent og sem stundakennari í Háskólanum á Akureyri. Eva hefur setiđ í bćjarstjórn frá 2014 og setiđ í stjórn Akureyrarstofu og um tíma í skólanefnd.
Eva Hrund hefur veriđ virk í félagsmálum. Hún sat í stjórn Landsbankans eftir hrun árin 2008-2010, fyrst sem varamađur og síđar sem ađalmađur. Eva Hrund starfađi einnig sem formađur Góđvina Háskólans á Akureyri um tíma. Í samvinnu viđ Sjálfstćđisflokkinn hélt hún leiđtoganámskeiđ fyrir 500 konur á Akureyri áriđ 2007 og var fengin til Vestmannaeyja ađ halda sambćrilegt námskeiđ ári síđar. Eva Hrund er einn stofnenda félagsskapsins EXEDRA sem er vettvangur umrćđna fyrir fjölbreyttan hóp kvenna úr fremstu röđ atvinnulífs, stjórnmála og fjölmiđla. Hún starfađi sem framkvćmdastjóri EXEDRA frá 2006-2013.
Eva Hrund er gift Árna Kár Torfasyni og á tvćr dćtur, ţćr Hildi Sigríđi 12 ára og Katrínu Lilju 8 ára.
„Ţetta snýst allt um ađ auka lífsgćđi bćjarbúa. Í störfum mínum sem bćjarfulltrúi hef ég kappkostađ viđ ađ láta verkin tala og lagt mig fram viđ ađ ná fram ţeim stefnumálum sem viđ Sjálfstćđismenn lögđum upp međ. Ég hef lagt áherslu á góđ samskipti og jákvćđni ţar sem ég tel ţađ ríkast til árangurs. Sjálfstćđisflokkurinn hefur allt ađ vinna hér á Akureyri og međ sameiginlegu átaki tel ég okkur hafa alla burđi til ţess ađ verđa leiđandi afl á komandi kjörtímabili.
Ţađ eru fjölmörg verkefni sem liggja fyrir komandi bćjarstjórn sem endranćr en ţađ sem er ţörf á ađ leggja áherslu á er vel ígrunduđ langtímasýn og verkáćtlun sem er fylgt eftir međ markvissum hćtti, skilvirk og gagnsć fjármálaáćtlanagerđ, rafrćn stjórnsýsla, endurskođun á skólakerfinu međ áherslu á nútímavćđingu, öldrunarmál og málefni ungs fólks og ţá ekki síst ungs fólks í vanda. Helstu baráttumál munu áfram vera efling samgangna og ţá sérstaklega flugsamgangna, raforkuflutningur og réttlát skipting á fjármagni milli ríkis og sveitarfélaga.
Akureyri er öflugt bćjarfélag og hefur alla burđi til ađ dafna enn frekar og er ég tilbúin ađ leggja fram krafta mína til ţess ađ stuđla ađ ţví.“
Nefndar og stjórnarseta á vegum Akureyrarbćjar:
-
Stjórnarmađur í Landshlutasamtökunum Eyţingi frá 2014
-
Nefndarmađur í stjórn Akureyrarstofu frá 2014
-
Nefndarmađur í frćđsluráđi 2014 - 2015
-
Varamađur í bćjarráđi frá 2014
-
Formađur úthlutunarnefndar Eyţings frá 2015
-
Varamađur í stjórn Norđurorku frá 2014
-
Varamađur í stjórn Lífeyrissjóđs starfsmanna Akureyrarbćjar frá 2014
-
Stjórnarmađur í Sinfóníuhljómsveit Norđurlands frá 2014
-
Nefndarmađur í stjórn fasteigna og framkvćmdaráđi Akureyrarbćjar 2008 - 2009