Berglind Ósk Guđmundsdóttir (1. - 6. sćti)

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, laganemi, gefur kost á sér í 1. - 6. sćti í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 3. febrúar nk.

Berglind Ósk er fćdd í Reykjavík 7. júlí 1993. Berglind Ósk útskrifađist međ stúdentspróf frá Menntaskólanum Hrađbraut 2011 og útskrifađist međ BA gráđu í lögfrćđi frá Háskólanum á Akureyri 2016. Berglind mun útskrifast međ meistarapróf í lögfrćđi í júní 2018.

Á milli stúdentsprófs og háskóla starfađi Berglind Ósk sem yfirmađur í eldhúsi og síđan framleiđslustarfsmađur í álverinu á Reyđarfirđi. Samhliđa námi starfađi Berglind á sambýli fyrir fatlađa og eitt sumar sem bókari hjá Norđlenska. Berglind tók ađ sér ađstođarkennslu í háskólanum og kenndi hluta úr námskeiđi á haustönn 2017.

Ţegar Berglind hóf nám viđ Háskólann á Akureyri tók hún strax mikinn ţátt í félagslífi skólans og hagsmunabaráttu nemenda. Međal annars hefur hún setiđ í stjórn Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri á árunum 2014-2018, veriđ formađur Ţemis, félags laganema, varaformađur Félags stúdenta viđ Háskólann á Akureyri og setiđ í háskólaráđi Háskólans á Akureyri 2014-2018.

Berglind hefur ţví sinnt hagsmunabaráttu nemenda viđ háskólans af kappi og ţá einnig tekiđ ţátt í greinaskriftaátaki háskólanema međ tveimur greinum í átakinu #háskólaríhćttu.

Berglind var í stjórn Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna 2015-2016 og situr í stjórn Góđvina Háskólans á Akureyri.

Berglind Ósk á eina dóttur, Emilíu Margréti. 

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook