Um Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri


Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri hefur aðsetur í Geislagötu 5, 2. hæð, gengið inn að norðan.

Íslendingur, vefrit fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri, hóf göngu sína á Netinu 9. apríl 2001. Núverandi útgáfa vefritsins var kynnt 24. apríl 2025.

Ritstjóri Íslendings er Stefán Friðrik Stefánsson. Efni fyrir Íslending eða fyrirspurnir um vefinn skulu berast til Stefáns Friðriks á 
stebbifr@simnet.is eða í síma 847 8492.

Almennar fyrirspurnir um stjórnmálastarfið skulu berast Berglindi Ósk Guðmundsdóttur, formanni fulltrúaráðsins, á
berglindosk7@gmail.com eða í síma 866 4065.

Bæjarmálafundir eru haldnir fyrsta og þriðja mánudag í hverjum mánuði kl. 17:30 í Geislagötu 5. Þar ræða sjálfstæðismenn á Akureyri um bæjarmálin og bæjarfulltrúar og nefndarmenn fara yfir stöðuna í helstu málaflokkum.


Þeir sem vilja gerast Facebook-vinir Sjálfstæðisflokksins á Akureyri 
smelli hér.