10. apríl 2024
Fundur með Þórdísi Kolbrúnu, Njáli Trausta og Berglindi Ósk 11. apríl


Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur fund í Geislagötu 5 (2. hæð - gengið inn að norðan) fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, alþingismaður, flytja framsögu og svara fyrirspurnum.
Farið yfir stöðuna í pólitíkinni eftir hrókeringar í ríkisstjórn og rætt um verkefnin framundan.
Fundarstjóri: Íris Ósk Gísladóttir, formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar
Heitt á könnunni - allir velkomnir