Allar greinar

Formannskjörið 1991 - aðdragandi og eftirmáli

Formannskjörið 1991 - aðdragandi og eftirmáli

30 ár eru nú liðin síðan Davíð Oddsson varð forsætisráðherra. Í sögupistli fjallar Stefán Friðrik Stefánsson, ritstjóri Íslendings, um formannskjörið í Sjálfstæðisflokknum 1991 sem markaði upphafið á forsætisráðherraferli Davíðs.

Sóknarhugur

Sóknarhugur

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um bjartari tíð framundan i ferðaþjónustu.

Meðalhófið skiptir máli

Meðalhófið skiptir máli

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skrifar um betri tíma í vændum í baráttunni við veiruna, nú þegar góður gangur er kominn í bólusetningar.

Snemmbúið aprílgabb Viðreisnar

Snemmbúið aprílgabb Viðreisnar

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, skrifar um ESB-tillögu sem þingflokkur Viðreisnar hefur lagt fram.

Uppfærum stýrikerfið

Uppfærum stýrikerfið

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um Stafræna Ísland.

Heildstæð yfirsýn yfir íslenskan landbúnað og fiskeldi

Heildstæð yfirsýn yfir íslenskan landbúnað og fiskeldi

Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, skrifar um rafræna gagnagrunna í fiskeldi og landbúnaði sem opnuðu nýlega.

Samþætting og efling öldrunar- og heimaþjónustu

Samþætting og efling öldrunar- og heimaþjónustu

Ragnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð, skrifar um samþættingu og eflingu öldrunar- og heimaþjónustu.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook