Flýtilyklar
Allar fréttir
Bćjarmálafundur 31. mars
Fréttir|
29.03.2025 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 31. mars kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hćđ. Rćtt um stöđuna í bćjarmálunum; helstu mál á dagskrá bćjarstjórnarfundar og helstu verkefnin í pólitíkinni. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Fjölmenni á afmćlisfundi Málfundafélagsins Sleipnis međ forystu Sjálfstćđisflokksins
Fréttir|
27.03.2025 |
Nýkjörin forysta Sjálfstćđisflokksins; Guđrún Hafsteinsdóttir, Jens Garđar Helgason og Vilhjálmur Árnason voru gestir á fjölmennum afmćlisfundi Málfundafélagsins Sleipnis í sjálfstćđissalnum í Geislagötu 5 í gćrkvöldi. Sleipnir fagnađi ţar 85 ára afmćli félagsins. Bođiđ var upp á afmćlistertu međ kaffinu og hressandi pólitíska umrćđu.
Afmćlisfundur Sleipnis međ forystu Sjálfstćđisflokksins 26. mars
Fréttir|
17.03.2025 |
Málfundafélagiđ Sleipnir verđur 85 ára ţann 26. mars nk. Af ţví tilefni verđa Guđrún Hafsteinsdóttir, formađur Sjálfstćđisflokksins, Jens Garđar Helgason, varaformađur Sjálfstćđisflokksins, og Vilhjálmur Árnason, ritari Sjálfstćđisflokksins, gestir á fundi Sleipnis miđvikudaginn 26. mars nk. kl. 19:30. Allir velkomnir - bođiđ upp á léttar veitingar
Bćjarmálafundur 17. mars
Fréttir|
14.03.2025 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 17. mars kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hćđ. Rćtt um stöđuna í bćjarmálunum; helstu mál á dagskrá bćjarstjórnarfundar og helstu verkefnin í umhverfis- og mannvirkjaráđi. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Umrćđufundur međ Njáli Trausta 8. mars
Fréttir|
05.03.2025 |
Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5, 2. hćđ, laugardaginn 8. mars kl. 10:30. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Rćtt um stöđuna í pólitíkinni ađ loknum landsfundi Sjálfstćđisflokksins og helstu málin í ţinginu. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Úrslit kosninga í miđstjórn og stjórnir málefnanefnda á landsfundi
Fréttir|
02.03.2025 |
Kosiđ var í miđstjórn og stjórnir málefnanefnda flokksins á landsfundi. Tveir Akureyringar náđu kjöri í nefndir - Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson í umhverfis- og samgöngunefnd og Ţórhallur Harđarson í fjárlaganefnd.
Vilhjálmur Árnason endurkjörinn ritari Sjálfstćđisflokksins
Fréttir|
02.03.2025 |
Vilhjálmur Árnason, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, var endurkjörinn ritari Sjálfstćđisflokksins á 45. landsfundi flokksins í Laugardalshöll í dag.