Allar greinar

Fyrir okkur öll

Fyrir okkur öll

Akureyri er fallegur bær og hingað sækir árlega fjöldi ferðamanna. Þórhallur Jónsson, kaupmaður og frambjóðandi í 3. sæti, fer hér yfir áherslumál Sjálfstæðisflokksins á Akureyri til að gera bæinn betri.

Það eru ekki allir í stuði

Það eru ekki allir í stuði

Akureyri á að vera eftirsóknarvert sveitarfélag til búsetu - til að svo megi verða þarf að tryggja raforkuflutninga til Eyjafjarðar. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fer yfir stefnu Sjálfstæðisflokksins í raforkumálunum. Er ekki tími til kominn að tengja... svo við komumst í stuð.

Hreinn og umhverfisvænn bær

Hreinn og umhverfisvænn bær

Akureyri er fallegur og snyrtilegur bær sem gott er að búa í. Þannig viljum við hafa bæinn okkar og leggjum því áherslu á að öll hreinsun og umhirða sé til prýði. Lára Halldóra Eiríksdóttir, frambjóðandi í 4. sæti, fer yfir stefnu Sjálfstæðisflokksins í umhverfismálum - svo bærinn verði betri og enn fallegri.

Ung á Akureyri

Ung á Akureyri

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, 24 ára meistaranemi í lögfræði við Háskólann á Akureyri, skipar 5. sætið á listanum okkar - öflugur fulltrúi ungs fólks í lykilsæti í kosningunum í vor. Hér fer Berglind Ósk yfir helstu áherslumál Sjálfstæðisflokksins í málefnum ungs fólks.

Aldursvæni bærinn Akureyri

Aldursvæni bærinn Akureyri

Með hækkandi hlutfalli eldri borgara í samfélaginu er nauðsynlegt að huga að heilsueflingu þeirra. Þórhallur Harðarson, frambjóðandi í 6. sæti, fer yfir stefnu Sjálfstæðisflokksins, til heilsueflingar eldri borgara, sem er eitt áherslumála í stefnuskrá okkar.

Brúum bilið

Brúum bilið

Fjölskyldubærinn Akureyri hefur ekki staðið undir nafni síðustu misseri ef marka má könnun Gallup á viðhorfi bæjarbúa til þjónustu leikskóla. Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi, fer yfir það hvað veldur og hverju við sjálfstæðismenn viljum breyta til betri vegar.

Gerum bæinn betri

Gerum bæinn betri

Kosningabaráttan hefst nú af fullum krafti. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fer hér yfir baráttuna framundan og helstu málefni sem við sjálfstæðismenn leggjum áherslu á.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook