Röðun 2018

Röðun fór fram í Brekkuskóla laugardaginn 3. febrúar 2018. Úrslit urðu eftirfarandi:

1. Gunnar Gíslason Gunnar hlaut 86 atkvæði, Axel Darri Þórhallsson hlaut 17 atkvæði. Aðrir frambjóðendur fengu samtals 8 atkvæði. Ógild og auð 2. 113 greiddu atkvæði.

2. Eva Hrund Einarsdóttir - Eva Hrund var ein i kjöri um 2. sætið og því sjálfkjörin í það.

3. Þórhallur Jónsson - Þórhallur hlaut 47 atkvæði, Baldvin Valdemarsson hlaut 34 atkvæði. Aðrir frambjóðendur fengu samtals 32 atkvæði. Enginn seðill ógildur. 113 greiddu atkvæði.

4. Lára Halldóra Eiríksdóttir - Lára Halldóra hlaut 40 atkvæði, Berglind Ósk Guðmundsdóttir hlaut 38 atkvæði. Aðrir frambjóðendur fengu samtals 30 atkvæði. Enginn seðill var ógildur. 108 greiddu atkvæði.

5. Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Berglind Ósk hlaut 40 atkvæði, Þórhallur Harðarson hlaut 24 atkvæði. Aðrir frambjóðendur fengu samtals 34 atkvæði. Enginn seðill var ógildur. 98 greiddu atkvæði.

6. Þórhallur Harðarson - Þórhallur hlaut 49 atkvæði, Elías Gunnar Þorbjörnsson hlaut 30 atkvæði. Aðrir frambjóðendur fengu samtals 12 atkvæði. Enginn seðill var ógildur. 91 greiddi atkvæði.



Tólf einstaklingar gáfu kost á sér:

Axel Darri Þórhallsson, viðskiptafræðinemi
Baldvin Valdemarsson, bæjarfulltrúi
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, laganemi
Elías Gunnar Þorbjörnsson, skólastjóri
Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi
Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi
Kristján Blær Sigurðsson, framhaldsskólanemi
Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari
Sigurjón Jóhannesson, sviðsstjóri
Valdimar O. Hermannsson, verkefnastjóri
Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri
Þórhallur Jónsson, kaupmaður

Ingibjörg Jóhannsdóttir og Þórunn Sif Harðardóttir drógu framboð sitt til baka.


Umsjón með kynningarefni: Stefán Friðrik Stefánsson, ritstjóri Íslendings


Kjörnefnd:

Heiðrún Ósk Ólafsdóttir, formaður
Stefán Friðrik Stefánsson, varaformaður
Anna Rósa Magnúsdóttir
Hjörvar Blær Guðmundsson
Íris Ósk Gísladóttir
María H. Marinósdóttir
Narfi Björgvinsson
Ólafur Jónsson
Þórhallur Sigtryggsson

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook