Kosning á kjördegi í Norðausturkjördæmi


Kjörstaðir og opnunartími kjördeilda í alþingiskosningum í Norðausturkjördæmi 30. nóv. 2024


Akureyri:
Verkmenntaskólinn á Akureyri kl. 9:00-22:00

Hrísey - Grunnskólinn kl. 9:00-18:00
Grímsey - Múli frá kl. 9:00 fram undir kl. 18:00 (Kosningunni í Grímsey lýkur þegar klukkustund er liðin frá því að einhver sýnir sig á kjörstað eða allir hafa kosið skv. venju).


Fjallabyggð:

Siglufjörður - Ráðhúsið við Gránugötu kl. 10:00-22:00 
Ólafsfjörður - Menntaskólinn á Tröllaskaga kl. 10:00-22:00


Dalvíkurbyggð:
Dalvíkurskóli kl. 10:00-22:00


Hörgársveit:
Þelamerkurskóli kl. 10:00-20:00

Eyjafjarðarsveit:
Hrafnagilsskóli kl. 10:00-21:00


Svalbarðsstrandarhreppur:
Valsárskóli kl. 9:00-17:00


Grýtubakkahreppur: 
Grenivíkurskóli kl. 11:00-19:00


Þingeyjarsveit: 
Ljósvetningabúð kl. 10:00-22:00
Gígur á Skútustöðum kl. 10:00-22:00


Tjörneshreppur:
Sólvangur kl. 10:00-18:00


Norðurþing:
Húsavík - Borgarhólsskóli kl. 10:00-22:00 
Kelduhverfi - Skúlagarður kl. 10:00-18:00
Öxarfjörður - Skólahúsið Kópaskeri kl. 10:00-18:00
Raufarhöfn - Ráðhúsinu kl. 10:00-18:00


Langanesbyggð: 
Þórshöfn - Grunnskólinn kl. 10:00-22:00
Svalbarðsskóli kl. 10:00-18:00
Bakkafjörður - Grunnskólinn kl. 10:00-22:00


Vopnafjarðarhreppur:
Safnaðarheimilið Mikligarður kl. 10:00-18:00


Fljótsdalshreppur:
Végarður kl. 10:00-18:00


Múlaþing:
Egilsstöðum - Menntaskólinn kl. 9:00-22:00
Borgarfirði eystra - Skrifstofa Múlaþings kl. 9:00-17:00
Djúpavogi - Tryggvabúð kl. 9:00-19:00
Seyðisfirði - Íþróttamiðstöðin Austurvegi 4 kl. 9:00-21:00


Fjarðabyggð:
Eskifjörður - Kirkju- og menningarmiðstöð kl. 9:00-22:00
Fáskrúðsfjörður - Grunnskólinn kl. 9:00-22:00 
Mjóifjörður - Sólbrekka kl. 9:00-14:00/17:00
Norðfjörður - Nesskóli kl. 9:00-22:00
Reyðarfjörður - Safnaðarheimilið kl. 9:00-22:00
Stöðvarfjörður - Grunnskólinn kl. 9:00-22:00
Breiðdalsvík - Grunnskólinn kl. 9:00-22:00


Utankjörfundarkosning á kjördegi
Utankjörfundarkosning á Strandgötu 16 (Icewear við Oddeyrarskála) á kjördegi fer fram milli kl. 10:00 til 17:00.
Utankjörfundarkosning á höfuðborgarsvæðinu á kjördegi fer fram í Holtagörðum á 1. hæð kl. 10:00 til 17:00.


Ath. að fámennar kjördeildir nýta sér oft heimild sem er í 89. gr. kosningalaganna og loka fyrr að uppfylltum þeim skilyrðum sem lögin segja fyrir um.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook