Ađalfundur kjördćmisráđs 15. febrúar á Húsavík

Bođađ er til ađalfund Kjördćmisráđsins í Norđausturkjördćmi 15. febrúar 2025 í Golfskálanum á Húsavík og hefst fundurinn kl. 11:00.

Dagskrá
10:30 - 11:00 Skráning – bođiđ er upp á kaffi og te

11:00 - 12:30 Ađalfundur – hefđbundin ađalfundastörf og ávörp.

12:30 - 13:00 Hádegisverđur - óskum eftir verđ í einn rétt

13:00 - 14:30 Ađalfundur – hefđbundin ađalfundastörf, ávörp og vinnustofa. Sjá nánar ítarlegri dagskrá hér ađ neđan.

14:30 – 15:00 Kaffihlé

15:20 – 16:00 Ađalfundur – hefđbundin ađalfundastörf og ávörp.

16:00 – áćtluđ fundarlok

Ţinggjald er 5.000 kr. og er ekki posi á stađnum ţannig ađ ţađ ţarf ađ millifćra á kt. 690169-7119, b.nr. 565-26-1795 eđa koma međ seđla til ađ greiđa ţinggjaldiđ.

Á ađalfundinn eiga seturétt ţeir félagar sem kjörnir hafa veriđ á ađalfundi síns félag og sjálfkjörnir t.d. fyrrum ráđherrar, ţingmenn, sveitarstjórnarmenn svo dćmi sé tekiđ. Hćgt er ađ sjá inn á https://xd.is/minar-sidur/ skráđa félagsađild og hvort ađ ţú eigir rétt á setu á ađalfundinum. Bent er á ađ félög ţurfa ađ vera gera upp félagsgjöld sín til ađ félagsmenn hafi atkvćđisrétt á fundinum. Nánari upplýsingar getur Valhöll veitt eđa formađur ţíns félags.

 
 
 

Málefni vinnustofan „Tökum forystu!“ verđur nánar kynnt ca. viku fyrir ađalfundinn. En unniđ verđur út ţví efni sem kom fram á síđasta ađalfundi kjördćmisráđsins.

 
 
 

Formađur vill minna formenn félaga innan kjördćmisins ađ vera búnir ađ halda ađalfundi tímalega, minnst ţrem dögum fyrir ađalfundinn 15. febrúar 2025. Eins ađ vera búnir ađ skila inn ađalfundarskýrslu til Valhallar ţannig ađ breytingar fyrir seturétt á ađalfundinum verđa búnar ađ skila sér til stjórnar kjördćmisráđsins í tíma. Ţau félög sem ekki ná ađ skila halda ársfund sinn fyrir ţann tíma en hafa haldiđ ađalfund eftir 1. janúar 2024 ţá gildir ađalfundarskýrsla sem skilađ var inn til Valhallar eftir ţann tíma fyrir seturétt á ađalfundi kjördćmisráđsins.

 
 
 

Um kvöldiđ verđur hittingur sem er opinn öllum Sjálfstćđismönnum og mökum/gestum óháđ seturétti á ađalfundi kjördćmisráđsins. Í bođi er fordrykkur, kvöldverđur og skemmtidagskrá í Golfskálanum á Húsavík. Hefst kvöldiđ međ fordrykk kl. 19:00 og kvöldverđur hefst kl. 20:00. Verđ á viđburđ er 9.900 kr. á manninn og greiđir hver og einn fyrir sig.

F.h. stjórnar kjördćmisráđsins, Ţórhallur Harđarson, formađur.

 
 
 

Ítarleg dagskrá ađalfundar kjördćmisráđs er eftirfarandi:

  1. Fundur settur.
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  3. Skýrsla fráfarandi stjórnar.
  4. Reikningar kjördćmisráđsins.
  5. Ákvörđun árgjalds.
  6. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga og eins til vara.
  7. Lagabreytingar – tvćr lagabreytingar liggja fyrir fundinum.
  8. Stjórnarkjör.
    1. Kosning formanns.
    2. Kosning 13 stjórnarmanna.
    3. Kosning 15 varamanna.
  9. Ávarp.
  10. Málefnavinna – Vinnustofa - Tökum forystu!
  11. Kosning í miđstjórn. Kosning í eitt sćti ađalmanns og eitt sćti varamanns.
  12. Ávarp.
  13. Kosning kjörnefndar og varamanna. Kosiđ um 13 ađila í kjörstjórn fyrir utan sjálfkjörna og ţrjá varamenn.
  14. Ávarp.
  15. Kosning fulltrúa í flokksráđ skv. 9. gr. skipulagsreglna Sjálfstćđisflokksins. Kosiđ verđur um 10 fulltrúa í ráđiđ.
  16. Ávarp.
  17. Önnur mál.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ bjóđa sig fram geta sent tölvupóst á formann kjördćmisráđsins á thorhallurhardarson@gmail.com og tilkynnt um áhuga á frambođi og í hvađa embćtti. Ţeir sem eru í embćtti eru beđnir um stađfesta ef ţeir hyggjast sitja áfram annars er litiđ svo til ađ ţeir bjóđi sig ekki fram.

F.h. stjórnar kjördćmisráđsins
Ţórhallur Harđarson, formađur.

 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook