Bođađ er til ađalfund Kjördćmisráđsins í Norđausturkjördćmi 15. febrúar 2025 í Golfskálanum á Húsavík og hefst fundurinn kl. 11:00.
Dagskrá 10:30 - 11:00 Skráning – bođiđ er upp á kaffi og te
11:00 - 12:30 Ađalfundur – hefđbundin ađalfundastörf og ávörp.
12:30 - 13:00 Hádegisverđur - óskum eftir verđ í einn rétt
13:00 - 14:30 Ađalfundur – hefđbundin ađalfundastörf, ávörp og vinnustofa. Sjá nánar ítarlegri dagskrá hér ađ neđan.
14:30 – 15:00 Kaffihlé
15:20 – 16:00 Ađalfundur – hefđbundin ađalfundastörf og ávörp.
16:00 – áćtluđ fundarlok
Ţinggjald er 5.000 kr. og er ekki posi á stađnum ţannig ađ ţađ ţarf ađ millifćra á kt. 690169-7119, b.nr. 565-26-1795 eđa koma međ seđla til ađ greiđa ţinggjaldiđ.
Á ađalfundinn eiga seturétt ţeir félagar sem kjörnir hafa veriđ á ađalfundi síns félag og sjálfkjörnir t.d. fyrrum ráđherrar, ţingmenn, sveitarstjórnarmenn svo dćmi sé tekiđ. Hćgt er ađ sjá inn á https://xd.is/minar-sidur/ skráđa félagsađild og hvort ađ ţú eigir rétt á setu á ađalfundinum. Bent er á ađ félög ţurfa ađ vera gera upp félagsgjöld sín til ađ félagsmenn hafi atkvćđisrétt á fundinum. Nánari upplýsingar getur Valhöll veitt eđa formađur ţíns félags.
|