Flýtilyklar
Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, 23. janúar
Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, verđur haldinn fimmtudaginn 23. janúar kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hćđ (gengiđ inn ađ norđan).
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Skýrsla stjórnar
2. Lagabreytingar (engin tillaga lögđ fram af hálfu stjórnar)
3. Kosning formanns, stjórnar og varastjórnar
4. Kosning fulltrúa í fulltrúaráđ Sjálfstćđisfélaganna
5. Kosning fulltrúa í kjördćmisráđ Norđausturkjördćmis
6. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstćđisflokksins 28. febrúar - 2. mars
7. Önnur mál
Stjórn Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri