Afmælisfundur Sleipnis með forystu Sjálfstæðisflokksins 26. mars

Málfundafélagið Sleipnir verður 85 ára þann 26. mars nk.

Af því tilefni verða Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Vilhjálmur Árnason, ritari Sjálfstæðisflokksins, gestir á afmælisfundi Sleipnis miðvikudaginn 26. mars nk. kl. 19:30.

Nýkjörin forysta er nú á fundaferð um landið til að hitta flokksmenn og ræða um stöðuna í stjórnmálunum.

Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis.

Allir velkomnir - boðið upp á léttar veitingar


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook