Alþingiskosningar í dag - upplýsingar um kjörstaði, kosningakaffi og kosningavökur

Alþingiskosningar fara fram í dag.  Hér má finna upplýsingar um kjörstaði í kjördæminu, kosningakaffi og kosningavökur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Að öllu óbreyttu helst þetta plan en spá um óveðurslægð á Austurlandi gæti hæglega breytt þeim plönum með kosningu og talningu atkvæða. Við sjáum hvað setur.

Hér á Akureyri er venju samkvæmt kosið í Verkmenntaskólanum kl. 9:00 til 22:00. Kosningakaffi verður í Geislagötu 5 milli kl. 10:00 og 17:00 og kosningavaka verður þar frá kl. 21:30.

Kjörstaðir og opnunartími kjördeilda
Kosningakaffi og kosningavökur


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook