Flýtilyklar
Áslaug Arna og Guđrún halda fundi á Akureyri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guđrún Hafsteinsdóttir hafa gefiđ kost á sér til formennsku í Sjálfstćđisflokknum. Ţćr munu báđar halda fundi hér á Akureyri föstudaginn 14. febrúar nk.
Guđrún heldur fund á Hótel KEA kl. 12:00 en Áslaug Arna verđur međ fund í Messanum í Drift EA kl. 17:30.
Kynning á formannsframbođi Áslaugar Örnu
Kynning á formannsframbođi Guđrúnar