Kótilettukvöld Sjálfstæðisflokksins 27. nóvember

Kótilettukvöld Sjálfstæðisflokksins verður haldið í Golfskálanum á Akureyri miðvikudaginn 27. nóvember.

Heiðursgestur kvöldsins er Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Veislustjórar eru Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri.

Frambjóðendur þjóna til borðs. Húsið opnar klukkan 18:00 og borðhald hefst klukkan 19:00.

Lifandi tónlist og skemmtiatriði.

Verð 2500 kr. Skráning fer fram á netfangið raustehf@simnet.is


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook