Mæltu með okkur!

Kæri flokksmaður, nú hefur landskjörstjórn opnað fyrir meðmælasöfnun framboðslista stjórnmálaflokka fyrir alþingskosningar 2024. 

Ekki er hægt að bjóða fram framboðslista í kjördæmum án þess að hafa fengið lágmarks fjölda meðmæla. 

Því biðlum við til þín, kæri flokksmaður, að mæla með framboðslista Sjálfstæðisflokksins í þínu kjördæmi til að tryggja framgang flokksins í kosningabaráttunni. 

Hægt er að skrifa undir meðmælalista rafrænt með því að smella á hnappinn, því næst auðkenna sig með rafrænum skilríkjum og að lokum staðfesta meðmæli með lista okkar í þínu kjördæmi. Það tekur um það bil eina mínútu. 

Hjartans þakkir fyrir meðmælin,
Sjálfstæðisflokkurinn


MÆLA MEÐ!





Einnig hægt að nota QR-kóðann til að skrá meðmælin


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook