Ræðum kosningamálin við Jens Garðar 25. nóvember

Málfundafélagið Sleipnir boðar til funda með efstu frambjóðendum á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi til að ræða kosningamálin á kosningaskrifstofunni í Geislagötu 5.

Jens Garðar Helgason, nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, verður gestur á fundi mánudaginn 25. nóvember kl. 18:00. Við kynnumst Jens Garðari, áherslum hans, þeim málum sem hann brennur fyrir og persónunni á bakvið frambjóðandann. 

Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis


Allir velkomnir - heitt á könnunni


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook