Flýtilyklar
Rafræn kosningaútgáfa af Íslendingi
Rafræn útgáfa af Íslendingi, blaði Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur verið gefin út í tilefni alþingiskosninganna á laugardag.
Þar eru greinar eftir efstu frambjóðendur á lista flokksins, myndir úr kosningabaráttunni - upplýsingar um kosningakaffi og kosningavökur og önnur mikilvæg atriði sem tengjast kosningunum.
Hér má lesa blaðið