Flýtilyklar
Ríkisstjórnarsamstarfinu slitiđ - tillaga um ţingrof og kosningar í nóvemberlok
Ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstćđisflokks, Framsóknar og Vinstri grćnna hefur veriđ slitiđ. Bjarni Benediktsson, forsćtisráđherra, greindi frá ţessari ákvörđun ţingflokks Sjálfstćđisflokksins á blađamannafundi í Stjórnarráđshúsinu nú síđdegis.
Jafnframt mun hann leggja fram tillögu um ţingrof nk. fimmtudag og ađ kosiđ verđi til Alţingis laugardaginn 30. nóvember nk. Forsćtisráđherra mun hitta Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, í fyrramáliđ og leggja ţar fram ţingrofstillöguna.
Ţegar ríkisstjórnin var endurnýjuđ undir forystu Bjarna Benediktssonar í vor var samstađa um erindi ríkisstjórnarinnar vćri ađ takast á viđ efnahagsmál, útlendingamál, orkumál og breytingar á örorkulífeyriskerfinu. Á ţeim forsendum ekki hafi náđst saman um mikilvćgar áherslur í útlendingamálum hafi grundvöllur samstarfsins brostiđ og ekki náđst samkomulag um frekari útfćrslur.