Ríkisstjórnarsamstarfinu slitiđ - tillaga um ţingrof og kosningar í nóvemberlok

Rík­is­stjórn­ar­sam­starfi Sjálf­stćđis­flokks, Fram­sókn­ar og Vinstri grćnna hef­ur veriđ slitiđ. Bjarni Bene­dikts­son, for­sćt­is­ráđherra, greindi frá ţessari ákvörđun ţingflokks Sjálfstćđisflokksins á blađamannafundi í Stjórn­ar­ráđshúsinu nú síđdegis.

Jafnframt mun hann leggja fram tillögu um ţingrof nk. fimmtudag og ađ kosiđ verđi til Alţingis laugardaginn 30. nóvember nk. 
Forsćtisráđherra mun hitta Höllu Tóm­as­dótt­ur, for­seta Íslands, í fyrramáliđ og leggja ţar fram ţingrofstillöguna. 

Ţegar rík­is­stjórn­in var end­ur­nýjuđ und­ir for­ystu Bjarna Bene­dikts­son­ar í vor var samstađa um er­indi rík­is­stjórn­ar­inn­ar vćri ađ tak­ast á viđ efna­hags­mál­, út­lend­inga­mál­, orku­mál­ og breyt­ing­ar á ör­orku­líf­eyri­s­kerf­inu. Á ţeim forsendum ekki hafi náđst saman um mikilvćgar áherslur í útlendingamálum hafi grundvöllur samstarfsins brostiđ og ekki náđst samkomulag um frekari útfćrslur.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook