Umræðufundur með Guðrúnu Hafsteinsdóttur 23. apríl

Málfundafélagið Sleipnir heldur umræðufund í Geislagötu 5 þriðjudaginn 23. apríl kl. 20:00. Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, flytur framsögu um stöðuna í málaflokki sínum og stöðuna í pólitíkinni og svarar að því loknu fyrirspurnum. 


Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis.

Heitt á könnunni - allir velkomnir. 


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook