Flýtilyklar
Umræðufundur með Njáli Trausta 8. mars
Málfundafélagið Sleipnir boðar til umræðufundar í Geislagötu 5, 2. hæð, laugardaginn 8. mars kl. 10:30.
Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Rætt um stöðuna í pólitíkinni að loknum landsfundi Sjálfstæðisflokksins og helstu málin í þinginu.
Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis