Flýtilyklar
Val á landsfundarfulltrúum á Akureyri
Fulltrúaráđiđ og sjálfstćđisfélögin á Akureyri hafa ákveđiđ ađ bođa til félagsfundar í febrúar eftir alla ađalfundi til ađ velja fulltrúa sína á landsfund Sjálfstćđisflokksins sem fer fram ţann 28. feb. -2. mars.
Ţá verđur komiđ í ljós hverjir eru sjálfskipađir og hverjir hafa óskađ eftir sćti í gegnum rafrćna gátt Valhallar. Fundurinn verđur auglýstur síđar.
F.h. stjórnar fulltrúaráđs
Ţórhallur Jónsson, formađur