Flýtilyklar
Allar fréttir
Ađalfundur Verkalýđsráđs - Kristinn Karl, Stefán Friđrik og Heiđrún áfram í forystu
Fréttir|
25.03.2024 |
Ađalfundur Verkalýđsráđs Sjálfstćđisflokksins var haldinn í dag. Kristinn Karl Brynjarsson var endurkjörinn formađur ráđsins. Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis, var endurkjörinn 1. varaformađur og Heiđrún Hauksdóttir 2. varaformađur.
Sjálfstćđisflokkurinn í meirihlutasamstarfi í öllum sveitarfélögum í Norđausturkjördćmi
Fréttir|
22.03.2024 |
Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur hafa myndađ meirihluta í bćjarstjórn Fjarđabyggđar. Međ ţví nćr Sjálfstćđisflokkurinn í fyrsta skipti ţeim merka áfanga ađ vera í meirihlutasamstarfi samtímis í öllum sveitarfélögum, ţar sem hann bauđ fram í sveitarstjórnarkosningum, í Norđausturkjördćmi.
Bćjarmálafundur 18. mars
Fréttir|
15.03.2024 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 18. mars kl. 17:30. Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar. Rćtt um málefni hafnarinnar, Fallorku og öldungaráđs. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Umrćđufundur međ Jóni Gunnarssyni 15. mars
Fréttir|
11.03.2024 |
Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) laugardaginn 15. mars kl. 10:30. Jón Gunnarsson, alţingismađur og fyrrum dómsmálaráđherra, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Rćtt almennt um stöđuna í pólitíkinni. Heitt á könnunni - allir velkomnir.
Ađalfundur kjördćmisráđs - Ţórhallur endurkjörinn formađur
Fréttir|
09.03.2024 |
Ađalfundur Kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn á Akureyri í dag. Ţórhallur Harđarson var endurkjörinn formađur kjördćmisráđs.
Halldór Blöndal lćtur af formennsku í SES
Fréttir|
06.03.2024 |
Halldór Blöndal, fyrrum ráđherra og forseti Alţingis, lét af formennsku á ađalfundi Samtaka eldri sjálfstćđismanna í dag. Halldór hefur gegnt formennsku í 15 ár. Bessi Jóhannsdóttir var kjörin formađur SES í stađ Halldórs.
Bćjarmálafundur 4. mars
Fréttir|
02.03.2024 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 4. mars kl. 17:30. Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar. Heimir Örn Árnason fer yfir öll helstu mál úr frćđslu- og lýđheilsuráđinu á árinu 2024. Lára Halldóra Eiríksdóttir fer yfir helstu mál velferđasviđs áriđ 2024 og áherslur. Allir velkomnir - heitt á könnunni.