Allar greinar

Við áramót

Við áramót

Við áramót fer Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, yfir liðið ár sem var tíðindamikið í íslensku samfélagi, og stöðuna í helstu málaflokkum í bæjarmálunum þar sem öll framboð unnu saman í meirihluta í bæjarstjórn.

Við áramót 2021

Við áramót 2021

Við áramót fer Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, yfir viðburðaríkt liðið ár og horfir fram á veginn til nýs árs í grein í Morgunblaðinu á gamlársdegi.

Afkoma ríkissjóðs snarbatnar og 20.000 ný störf orðið til

Afkoma ríkissjóðs snarbatnar og 20.000 ný störf orðið til

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flutti ávarp í umræðum um stefnuræðu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknarflokks. Þar sagði Bjarni t.d. "Afkoma ríkissjóðs fer snarbatnandi. Það munar 120 milljörðum frá þessu ári yfir á það næsta ef spár ganga eftir. Við höfum fundið viðspyrnuna, við gátum veitt fyrirtækjunum skjól og við höfum þess vegna sterkan grunn til að halda áfram.֞"

Mikil tækifæri leynast í hugverkaiðnaði sem útflutningsgrein

Mikil tækifæri leynast í hugverkaiðnaði sem útflutningsgrein

Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, flutti ávarp í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi.

Bjartsýn og um leið hugrökk

Bjartsýn og um leið hugrökk

Ný ríkisstjórn tók við völdum um helgina og metnaðarfullur stjórn­arsátt­máli hennar kynntur. Eitt af ein­kenn­um hans eru tæki­fær­in sem blasa við í samfélaginu. Berglind Ósk Guðmundsdóttir, alþingismaður, fer yfir verkefnin framundan. Nú sé tími til kom­inn að láta hend­ur standa fram úr erm­um svo tæki­fær­in renni ekki úr greip­um okk­ar. Til þess þurfi ekki síst hug­rekki og kraft.

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð

Gauti Jóhannesson, oddviti Sjálfstæðisflokksins og forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi, skrifar um fyrstu úthlutun úr Fiskeldissjóði og segir skjóta skökku við að hún endurspegli aðstöðumun milli stærri og minni sveitarfélaga.

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi

Þórhallur Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri og formaður skipulagsráðs, og Ragnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð og varaþingmaður, skora í grein á sveitarfélög á Norður- og Austurlandi að taka höndum saman og kanna hagkvæmni þess að stofna félag er hefði það að markmiði að koma upp úrgangsbrennslu til orkuframleiðslu.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook