Allar greinar

Vöxtur atvinnugreina

Vöxtur atvinnugreina

"Væn­leg­asta leiðin til fjölg­un­ar starfa felst í því að hlúa bæði að þeim rót­grónu at­vinnu­grein­um sem haldið hafa uppi verðmæta­sköp­un í sam­fé­lag­inu og að stuðla að því að nýj­ar at­vinnu­grein­ar nái fót­festu, vaxi og dafni, jafn­vel í sam­vinnu við þann at­vinnu­rekst­ur sem fyr­ir er." Berglind Ósk Guðmundsdóttir, skipar 2. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.

Samgöngur í Fjallabyggð

Samgöngur í Fjallabyggð

"Það verður að flýta bráðnauðsynlegum samgönguverkefnum við utanverðan Eyjafjörð. Strákagöng og Skriðurnar standast ekki nútímakröfur. Um það eru fagmenn sem og leikmenn sammála. Þessar ófærur kalla á ný göng milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar, enda þekkja allir að Múlagöng eru barn síns tíma. Mörg orð eru óþörf. Krafan er skýr: Flýta verður samgöngubótum í Fjallabyggð." Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, og Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, skipar 7. sætið á framboðslista flokksins.

Sjálfstæðisstefnan er byggðastefna

Sjálfstæðisstefnan er byggðastefna

"Með ábyrgð ein­stak­lings­ins og trú á fólkið í land­inu, frelsi þess og fram­fara­hug byggj­um við sam­an sterk­ari og blóm­legri byggðir. Þannig verður Ísland land tæki­fær­anna fyr­ir alla." Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.

Tækifærin

Tækifærin

"Leiðarljós í stefnu Sjálfstæðisflokksins er frelsi einstaklingsins og trú á getu hans sem á endanum kemur samfélaginu vel. Jafnrétti og réttlæti eru hornsteinn í stefnu flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt það í verki að hann treystir ungu fólki til forystu í samfélaginu og hann veit að það er mikilvægt að hlusta á sjónarmið allra kynslóða." Berglind Ósk Guðmundsdóttir, skipar 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi

Fljúgum hærra

Fljúgum hærra

Gauti Jóhannesson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi og forseti sveitarstjórnar, skrifar um eflingu alþjóðlegrar fluggáttar inn í landið.

Fjárhagslegt sjálfstæði eldri borgara

Fjárhagslegt sjálfstæði eldri borgara

"Vanda lífeyrissjóðskerfisins viljum við sjálfstæðismenn leysa með því að breyta fyrirkomulagi ellilífeyris almannatrygginga og taka upp nýtt kerfi þar sem horft er til þess að leiðrétta fortíðarvandann með jöfnun tekna vegna fortíðar og jöfnun tekna vegna samtíma." Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.

Ísland, land tækifæranna

Ísland, land tækifæranna

"Sjálfstæðisflokkurinn er langstærsta stjórnmálaafl landsins og eina breiðfylkingin sem eftir stendur. Við erum flokkur þar sem ólík sjónarmið og fjölbreyttar raddir komast að innan hóps sem trúir þó allur á sömu grundvallargildin. Jöfn tækifæri umfram jafna útkomu. Að vera áfram land tækifæranna þar sem frelsi, framfarir og trú á kraftinn í fólkinu ræður för. Þar slær okkar hjarta." Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook