Flýtilyklar
Allar greinar
Við áramót
Greinar|
31.12.2019 |
Við áramót fer Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, yfir liðið ár, stöðuna í bæjarmálunum og horfir fram á veginn.
Tækifærin finnast á Norðurlandi
Greinar|
31.05.2019 |
Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, fer í grein yfir hinar fjölmörgu jákvæðu fréttir héðan af Norðurlandi sl. daga - td beint flug frá Akureyri til Hollands, síðasta áfanga við Dettifossveg og framkvæmdir við Kröflulínu 3.
Við áramót
Greinar|
31.12.2018 |
Við áramót fer Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, yfir liðið ár, kosningar í vor, fer yfir helstu málaflokka og horfir fram á veginn.
Sjálfstæðisflokkinn til forystu
Greinar|
26.05.2018 |
Í dag göngum við að kjörborðinu til að kjósa sveitarstjórnir til næstu fjögurra ára. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bendir á að flokkurinn bjóði fram í 34 sveitarfélögum um allt land, ýmist einn og sér eða í samstarfi við óháða. Enginn annar stjórnmálaflokkur á Íslandi býður fram jafnmarga framboðslista, í litlum byggðarlögum sem stórum.
Pólitískar ákvarðanir um framkvæmdir
Greinar|
24.05.2018 |
Mikil umræða hefur verið um kostnað við framkvæmdir á vegum bæjarins. Í of mörgum tilvikum hafa pólitískar ákvarðanir stjórnað því hve miklir fjármunir eru áætlaðir til ákveðinna framkvæmda. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, bendir á að mikilvægt sé að vanda til allra áætlana - við viljum gera betur.
Rafvæðum enn frekar stjórnsýslu á Akureyri
Greinar|
23.05.2018 |
Efla þarf rafvæðingu í opinberri stjórnsýslu á Akureyri. Nauðsynlegt er að íbúar geti með rafrænum hætti verið í sambandi við stjórnsýsluna og gegnt sem flestum erindum sínum. Þórhallur Harðarson fer yfir hvernig hægt er að bæta rafræna stjórnsýslu.
Börnin í bænum
Greinar|
23.05.2018 |
Í stefnu Sjálfstæðisflokksins er það eitt af lykilmarkmiðum að öll börn komist í leikskóla við 12 mánaða aldur. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fer hér yfir stöðu mála og stefnu okkar.