Flýtilyklar
Allar greinar
Frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Greinar|
17.09.2020 |
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akureyri - Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Þórhallur Jónsson, fara í grein á Íslendingi yfir bæjarmálin að loknum fundi bæjarstjórnar 15. september sl. og skerpa á sinni sýn á helstu mál sem rædd voru á fundinum.
Demantshringurinn og skoska leiðin
Greinar|
10.09.2020 |
Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, skrifar í grein í Morgunblaðinu í dag um tvö mikilvæg framfaramál sem hann hefur unnið ötullega að - Demantshringinn og skosku leiðina í innanlandsfluginu.
Skoska leiðin - loftbrú
Greinar|
09.09.2020 |
Í dag er ánægjulegur dagur í pólitíkinni. Frá og með deginum í dag þá hefur skosku leiðinni verið komið í gagnið undir heitinu Loftbrú. Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður og lykilmaður í þróun verkefnisins, skrifar um skosku leiðina í grein hér á Íslendingi.
Þegar hver mínúta skiptir máli
Greinar|
07.09.2020 |
Njáll Trausti Friðbertsson og Vilhjálmur Árnason, alþingismenn Sjálfstæðisflokksins, skrifa um málefni sjúkraflugsins, þar sem hver mínúta skiptir máli.
Frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Greinar|
03.09.2020 |
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akureyri - Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Þórhallur Jónsson, fara í grein á Íslendingi yfir bæjarmálin að loknum fyrsta bæjarstjórnarfundi eftir sumarleyfi og skerpa á sinni sýn á helstu mál sem voru rædd á fundinum.
Yfirferð bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að loknum bæjarstjórnarfundi 15. september 2020
(Ál)iðnaður, ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs
Greinar|
02.09.2020 |
Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, skrifar um áliðnaðinn í grein í Morgunblaðinu.
50 ár frá sviplegu fráfalli forsætisráðherrahjónanna á Þingvöllum
Greinar|
10.07.2020 |
50 ár eru liðin frá sviplegu fráfalli dr. Bjarna Benediktssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, eiginkonu hans Sigríðar Björnsdóttur, og dóttursonar þeirra, Benedikts Vilmundarsonar, sem var mikill harmur fyrir íslensku þjóðina. Stefán Friðrik Stefánsson, ritstjóri Íslendings, minnist þeirra af því tilefni.