Allar fréttir

Metţátttaka á flokksráđsfundi Sjálfstćđisflokksins

Metţátttaka á flokksráđsfundi Sjálfstćđisflokksins

Metţátttaka er á flokksráđsfundi Sjálfstćđisflokksins sem haldinn er í dag á Hilton Reykjavík Nordica. 370 flokksráđsfulltrúar sitja fundinn - aldrei hafa fleiri sótt flokksráđsfund. Ţá fylgjast fjölmargir međ beinni útsendingu af fundinum.

Bćjarmálafundur 2. september

Bćjarmálafundur 2. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5, 2. hćđ, mánudaginn 2. september kl. 17.30. Rćtt um stöđu helstu framkvćmda hjá Akureyrarbć, 5-6 mánađa yfirlit 2024, líforkuver í Dysnessi, lífsgćđakjarna í Holtahverfi og fjárhagsramma 2025. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Fundur međ Guđlaugi Ţór og Njáli Trausta 29. ágúst

Fundur međ Guđlaugi Ţór og Njáli Trausta 29. ágúst

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri bođar til fundar í Geislagötu 5 fimmtudaginn 29. ágúst kl. 11:30. Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis- orku- og loftslagsráđherra, og Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, flytja framsögu um stöđuna í pólitíkinni í byrjun ţingvetrar og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir - léttar veitingar.

Halldór Blöndal fer yfir áratugalangan stjórnmálaferil sinn

Halldór Blöndal fer yfir áratugalangan stjórnmálaferil sinn

Halldór Blöndal, fyrrum ráđherra, forseti Alţingis og formađur Samtaka eldri sjálfstćđismanna, fer yfir áratugalanga pólitíska ţátttöku sína í grasrótarstarfi Sjálfstćđisflokksins og sem kjörinn fulltrúi á Alţingi í tćp 30 ár, í hlađvarpsţáttaröđ um samofna 95 ára sögu Sjálfstćđisflokksins og 80 ára sögu lýđveldis.

Viđtal viđ Sigrúnu Björk um árin í bćjarstjórn Akureyrar

Viđtal viđ Sigrúnu Björk um árin í bćjarstjórn Akureyrar

Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrum bćjarstjóri á Akureyri, er gestur í hlađvarpsţáttaröđ um samofna 95 ára sögu Sjálfstćđisflokksins og 80 ára sögu lýđveldis. Sigrún Björk sat í bćjarstjórn Akureyrar á árunum 2002-2010 og var bćjarstjóri 2007-2009.

Flokksráđsfundur Sjálfstćđisflokksins 31. ágúst

Flokksráđsfundur Sjálfstćđisflokksins 31. ágúst

Flokksráđsfundur Sjálfstćđisflokksins verđur haldinn síđustu helgina í ágúst, laugardaginn 31. ágúst á Hilton Reykjavík Nordica, kl. 13:00.

Bćjarmálafundur 3. júní

Bćjarmálafundur 3. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 3. júní kl. 17:30. Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar og ţađ sem framundan er í bćjarmálunum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook