Flýtilyklar
Allar fréttir
Hitasætið - frambjóðendur sitja fyrir svörum 13. nóvember
Fréttir|
10.11.2024 |
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi munu svara spurningum kjósenda í sjálfstæðissalnum í Geislagötu 5, miðvikudaginn 13. nóvember nk. kl. 20:00. Boðið verður upp á léttar og fljótandi veitingar.
Happy Hour með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins á Berjaya Hótel 8. nóvember
Fréttir|
07.11.2024 |
Hittu unga frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi ásamt stjórn Varðar á Happy Hour á Berjaya föstudaginn 8. nóvember kl.19:30. Frábært tækifæri til að spyrja frambjóðendur spurninga og eiga geggjað spjall um framtíð Íslands!
Meiri árangur með stórsókn og umbreytingu á menntakerfinu
Fréttir|
04.11.2024 |
Sjálfstæðisflokkurinn blæs til stórsóknar og umbreytingar á menntakerfinu. Af því tilefni boðaði flokkurinn til opins fundar í Grósku í dag þar sem kynnt var 21 aðgerð til þess að ná meiri árangri í menntakerfinu.
Bæjarmálafundur 28. október
Fréttir|
25.10.2024 |
Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Geislagötu 5, 2. hæð, mánudaginn 28. október kl. 17.30. Rætt um málin á dagskrá bæjarstjórnar og farið yfir fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2025-2028. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Kjördæmisfundur á Egilsstöðum 27. október
Fréttir|
24.10.2024 |
Boðað er til fundar í kjördæmisráði Sjálfstæðsflokksins í Norðausturkjördæmi sunnudaginn 27. október nk. Meðfylgjandi er dagskrá og nánari kynning.
Mæltu með okkur!
Fréttir|
21.10.2024 |
Opnað hefur verið fyrir rafræn meðmæli með framboðslistum. Lágmarksfjölda meðmæla þarf svo listi hvers kjördæmis sé gildur. Hér er hægt að mæla með framboðslista Sjálfstæðisflokksins í alþingiskosningum 30. nóvember nk.
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Fréttir|
20.10.2024 |
Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningum 30. nóvember nk. var samþykkt á fundi kjördæmisráðs í Skjólbrekku í Mývatnssveit nú síðdegis, eftir að röðun hafði farið fram um skipan fimm efstu sæta listans.