Flýtilyklar
Allar fréttir
Umrćđufundur međ Diljá Mist 13. febrúar
Fréttir|
08.02.2025 |
Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5, 2. hćđ, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 19:30. Diljá Mist Einarsdóttir, alţingismađur, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Rćtt um stöđuna í pólitíkinni viđ upphaf ţingstarfa. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Berglind Ósk Guđmundsdóttir kjörin formađur fulltrúaráđs
Fréttir|
06.02.2025 |
Berglind Ósk Guđmundsdóttir var kjörin formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri á ađalfundi í kvöld. Berglind Ósk var alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 2021-2024 og varabćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 2018-2021.
Kosning landsfundarfulltrúa 11. febrúar
Fréttir|
04.02.2025 |
Málfundafélagiđ Sleipnir, Sjálfstćđisfélag Akureyrar og fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri bođa til félagsfunda ţriđjudaginn 11. febrúar nk. viđ val á fulltrúum sínum á landsfund Sjálfstćđisflokksins 28. febrúar til 2. mars nk.
Bćjarmálafundur 3. febrúar
Fréttir|
01.02.2025 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 3. febrúar kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hćđ. Rćtt um stöđuna í bćjarmálunum; helstu mál á dagskrá bćjarstjórnarfundar og málefni Hafnasamlags Norđurlands. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Jón Ţór Kristjánsson kjörinn formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar
Fréttir|
30.01.2025 |
Jón Ţór Kristjánsson var kjörinn formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi. Jón Ţór er varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skipađi fjórđa sćti á frambođslista flokksins í síđustu alţingiskosningum.
Stefán Friđrik endurkjörinn formađur Sleipnis
Fréttir|
30.01.2025 |
Stefán Friđrik Stefánsson var endurkjörinn formađur Málfundafélagsins Sleipnis á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi. Stefán Friđrik hefur gegnt formennsku í Sleipni frá árinu 2011 og setiđ í stjórn félagsins frá árinu 2006.
Félagsfundur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, 3. febrúar
Fréttir|
28.01.2025 |
Félagsfundur Varđar verđur haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 19:00 í Geislagötu 5, gengiđ inn ađ aftan. Á fundinum verđa kosnir fulltrúar félagsins á landsfund.