Allar fréttir

Hitasætið - frambjóðendur sitja fyrir svörum 13. nóvember

Hitasætið - frambjóðendur sitja fyrir svörum 13. nóvember

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi munu svara spurningum kjósenda í sjálfstæðissalnum í Geislagötu 5, miðvikudaginn 13. nóvember nk. kl. 20:00. Boðið verður upp á léttar og fljótandi veitingar.

Happy Hour með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins á Berjaya Hótel 8. nóvember

Happy Hour með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins á Berjaya Hótel 8. nóvember

Hittu unga frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi ásamt stjórn Varðar á Happy Hour á Berjaya föstudaginn 8. nóvember kl.19:30. Frábært tækifæri til að spyrja frambjóðendur spurninga og eiga geggjað spjall um framtíð Íslands!

Meiri árangur með stórsókn og umbreytingu á menntakerfinu

Meiri árangur með stórsókn og umbreytingu á menntakerfinu

Sjálfstæðisflokkurinn blæs til stórsóknar og umbreytingar á menntakerfinu. Af því tilefni boðaði flokkurinn til opins fundar í Grósku í dag þar sem kynnt var 21 aðgerð til þess að ná meiri árangri í menntakerfinu.

Bæjarmálafundur 28. október

Bæjarmálafundur 28. október

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Geislagötu 5, 2. hæð, mánudaginn 28. október kl. 17.30. Rætt um málin á dagskrá bæjarstjórnar og farið yfir fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2025-2028. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Kjördæmisfundur á Egilsstöðum 27. október

Kjördæmisfundur á Egilsstöðum 27. október

Boðað er til fundar í kjördæmisráði Sjálfstæðsflokksins í Norðausturkjördæmi sunnudaginn 27. október nk. Meðfylgjandi er dagskrá og nánari kynning.

Mæltu með okkur!

Mæltu með okkur!

Opnað hefur verið fyrir rafræn meðmæli með framboðslistum. Lágmarksfjölda meðmæla þarf svo listi hvers kjördæmis sé gildur. Hér er hægt að mæla með framboðslista Sjálfstæðisflokksins í alþingiskosningum 30. nóvember nk.

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi

Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningum 30. nóvember nk. var samþykkt á fundi kjördæmisráðs í Skjólbrekku í Mývatnssveit nú síðdegis, eftir að röðun hafði farið fram um skipan fimm efstu sæta listans.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook