Flýtilyklar
Allar fréttir
Kjördćmisţing í Mývatnssveit 20. október
Fréttir|
15.10.2024 |
Kjördćmisráđ Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi kemur saman í Skjólbrekku í Mývatnssveit sunnudaginn 20. október nk. ţar sem lögđ verđur fram tillaga stjórnar um ađ fram fari röđun viđ val á fimm efstu sćtum frambođslista í alţingiskosningum 30. nóvember nk. Hér má finna nánari upplýsingar.
Ríkisstjórnarsamstarfinu slitiđ - tillaga um ţingrof og kosningar í nóvemberlok
Fréttir|
13.10.2024 |
Ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstćđisflokks, Framsóknar og Vinstri grćnna hefur veriđ slitiđ. Bjarni Benediktsson, forsćtisráđherra, greindi frá ţessari ákvörđun ţingflokks Sjálfstćđisflokksins á blađamannafundi í Stjórnarráđshúsinu nú síđdegis. Bjarni mun leggja fram tillögu um ţingrof og kosningar til Alţingis í nóvemberlok á fundi međ Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, á morgun.
Bćjarmálafundur 14. október
Fréttir|
11.10.2024 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5, 2. hćđ, mánudaginn 14. október kl. 17.30. Rćtt um málin á dagskrá bćjarstjórnar og fariđ yfir stöđu á vinnu viđ framkvćmdaáćtlun bćjarins. Allir velkomnir - heitt á könnunni
Októberfest Varđar, fus á Akureyri, 4. október
Fréttir|
02.10.2024 |
Vörđur, félag ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, heldur Októberfest í Geislagötu 5, 2. hćđ, föstudaginn 4. október kl. 20:00. Allir velkomnir.
Umrćđufundur međ Diljá Mist 5. október
Fréttir|
30.09.2024 |
Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5, 2. hćđ, laugardaginn 5. október kl. 10:30. Diljá Mist Einarsdóttir, alţingismađur og formađur efnahags- og viđskiptanefndar Alţingis, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Rćtt um stöđuna í pólitíkinni og verkefnin á ţessum síđasta ţingvetri á kjörtímabilinu. Allir velkomnir - heitt á könnunni
Bćjarmálafundur 30. september
Fréttir|
27.09.2024 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5, 2. hćđ, mánudaginn 30. september kl. 17.30. Rćtt um málin á dagskrá bćjarstjórnar og fariđ yfir stöđu á vinnu viđ fjárhagsáćtlunargerđ 2025-2028. Allir velkomnir - heitt á könnunni
Njáll Trausti fer yfir fjárlögin og stöđuna í pólitíkinni 19. september
Fréttir|
17.09.2024 |
Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til fundar í Geislagötu 5 fimmtudaginn 19. september kl. 17:00. Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi og nýkjörinn formađur fjárlaganefndar Alţingis, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Fariđ yfir fjárlagafrumvarpiđ međ okkur og rćđa um stöđuna í pólitíkinni og ţingveturinn framundan. Allir velkomnir - heitt á könnunni.