Flýtilyklar
Allar fréttir
Aðalfundur Varnar, félags sjálfstæðiskvenna á Akureyri, 23. janúar
Fréttir|
15.01.2025 |
Aðalfundur Varnar, félags sjálfstæðiskvenna á Akureyri, verður haldinn fimmtudaginn 23. janúar kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hæð (gengið inn að norðan). Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning landsfundarfulltrúa.
Aðalfundur Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, 20. janúar
Fréttir|
14.01.2025 |
Aðalfundur Varðar, félags ungra Sjálfstæðismanna á Akureyri, fer fram í Geislagötu 5 (2. hæð - gengið inn að norðan) 20. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur kjördæmisráðs 15. febrúar á Húsavík
Fréttir|
14.01.2025 |
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi verður haldinn á Húsavík laugardaginn 15. febrúar nk.
Óbreytt tímasetning landsfundar
Fréttir|
13.01.2025 |
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að landsfundur Sjálfstæðisflokksins fari fram á áðurboðuðum tíma dagana 28. febrúar - 2. mars nk. í Laugardalshöll.
Bjarni Benediktsson hættir í stjórnmálum
Fréttir|
06.01.2025 |
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að hætta í stjórnmálum og mun því ekki gefa kost á sér í formannkjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á þessu ári.
Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu
Fréttir|
21.12.2024 |
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar var leyst frá störfum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú síðdegis. Sjálfstæðisflokkurinn fer nú í stjórnarandstöðu eftir ellefu og hálfs árs samfellda stjórnarsetu.