Allar fréttir

Kjördæmisfundur á Egilsstöðum 27. október

Kjördæmisfundur á Egilsstöðum 27. október

Boðað er til fundar í kjördæmisráði Sjálfstæðsflokksins í Norðausturkjördæmi sunnudaginn 27. október nk. Meðfylgjandi er dagskrá og nánari kynning.

Mæltu með okkur!

Mæltu með okkur!

Opnað hefur verið fyrir rafræn meðmæli með framboðslistum. Lágmarksfjölda meðmæla þarf svo listi hvers kjördæmis sé gildur. Hér er hægt að mæla með framboðslista Sjálfstæðisflokksins í alþingiskosningum 30. nóvember nk.

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi

Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningum 30. nóvember nk. var samþykkt á fundi kjördæmisráðs í Skjólbrekku í Mývatnssveit nú síðdegis, eftir að röðun hafði farið fram um skipan fimm efstu sæta listans.

Telma Ósk Þórhallsdóttir í 5. sæti

Telma Ósk Þórhallsdóttir í 5. sæti

Telma Ósk Þórhallsdóttir var kjörin í 5. sæti á framboðslista á kjördæmisþingi í Mývatnssveit. Telma Ósk hlaut 108 atkvæði. 147 greiddu atkvæði.

Jón Þór Kristjánsson í 4. sæti

Jón Þór Kristjánsson í 4. sæti

Jón Þór Kristjánsson var kjörinn í 4. sæti á framboðslista á kjördæmisþingi í Mývatnssveit. Jón Þór hlaut 62 atkvæði. 152 greiddu atkvæði.

Berglind Harpa Svavarsdóttir í 3. sæti

Berglind Harpa Svavarsdóttir í 3. sæti

Berglind Harpa Svavarsdóttir var kjörin í 3. sæti á framboðslista á kjördæmisþingi í Mývatnssveit. Berglind Harpa hlaut 88 atkvæði. 161 greiddi atkvæði.

Njáll Trausti Friðbertsson í 2. sæti

Njáll Trausti Friðbertsson í 2. sæti

Njáll Trausti Friðbertsson var kjörinn í 2. sæti á framboðslista á kjördæmisþingi í Mývatnssveit. Njáll Trausti hlaut 72 atkvæði. 167 greiddu atkvæði.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook