Flýtilyklar
Allar fréttir
Kjördæmisfundur á Egilsstöðum 27. október
Fréttir|
24.10.2024 |
Boðað er til fundar í kjördæmisráði Sjálfstæðsflokksins í Norðausturkjördæmi sunnudaginn 27. október nk. Meðfylgjandi er dagskrá og nánari kynning.
Mæltu með okkur!
Fréttir|
21.10.2024 |
Opnað hefur verið fyrir rafræn meðmæli með framboðslistum. Lágmarksfjölda meðmæla þarf svo listi hvers kjördæmis sé gildur. Hér er hægt að mæla með framboðslista Sjálfstæðisflokksins í alþingiskosningum 30. nóvember nk.
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Fréttir|
20.10.2024 |
Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningum 30. nóvember nk. var samþykkt á fundi kjördæmisráðs í Skjólbrekku í Mývatnssveit nú síðdegis, eftir að röðun hafði farið fram um skipan fimm efstu sæta listans.
Telma Ósk Þórhallsdóttir í 5. sæti
Fréttir|
20.10.2024 |
Telma Ósk Þórhallsdóttir var kjörin í 5. sæti á framboðslista á kjördæmisþingi í Mývatnssveit. Telma Ósk hlaut 108 atkvæði. 147 greiddu atkvæði.
Jón Þór Kristjánsson í 4. sæti
Fréttir|
20.10.2024 |
Jón Þór Kristjánsson var kjörinn í 4. sæti á framboðslista á kjördæmisþingi í Mývatnssveit. Jón Þór hlaut 62 atkvæði. 152 greiddu atkvæði.
Berglind Harpa Svavarsdóttir í 3. sæti
Fréttir|
20.10.2024 |
Berglind Harpa Svavarsdóttir var kjörin í 3. sæti á framboðslista á kjördæmisþingi í Mývatnssveit. Berglind Harpa hlaut 88 atkvæði. 161 greiddi atkvæði.
Njáll Trausti Friðbertsson í 2. sæti
Fréttir|
20.10.2024 |
Njáll Trausti Friðbertsson var kjörinn í 2. sæti á framboðslista á kjördæmisþingi í Mývatnssveit. Njáll Trausti hlaut 72 atkvæði. 167 greiddu atkvæði.