Allar greinar

Líforkuver á Dysnesi

Líforkuver á Dysnesi

Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar um líforkuver við Dysnes. Gengi verkefnið eftir yrði það mikil lyftistöng fyrir mikla uppbyggingu hafnarinnviða sem stefnt er að á Dysnesi. Því metnaðarfulla verkefni væri loks hrint af stað. Það væri vel fyrir athafnalíf byggðar við Eyjafjörð. Það yrði gæfuspor fyrir Ísland.

Afreksfólk í bardagaíþróttum

Afreksfólk í bardagaíþróttum

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar um mikilvægi breytinga á lögum um bardagaíþróttir.

Sársaukafull vaxtarmörk

Sársaukafull vaxtarmörk

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, alþingismaður, skrifar um verðbólgustigið og húsnæðishliðina á henni. Þegar verð á húsnæði drífi áfram verðbólguna, og þar af leiðandi vextina, er ekki að undra að margir leggi orð í belg og beri á borð ýmsar misgóðar lausnir. Flestum sé þó ljóst að skortur á húsnæði verði ekki leystur með því að fikta í vísitölu neysluverðs, heldur með því að tryggja aukið framboð húsnæðis.

Séreignarsparnaðarleið Sjálfstæðisflokksins

Séreignarsparnaðarleið Sjálfstæðisflokksins

Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi og formaður fjárlaganefndar, skrifar um séreignarsparnarleiðina sem hefur reynst heilladrjúg síðan hún kom til að loknum kosningum 2013. Njáll Trausti segist munu beita sér fyr­ir því að sér­eign­ar­sparnaðarleiðin verði áfram, í nú­ver­andi eða breyttri mynd. Úrræðið hafi verið vel ígrundað og gagn­legt fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag. .

Áherslur ráðherra skipta máli

Áherslur ráðherra skipta máli

Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs, skrifar um ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um að höfuðstöðvar nýrrar umhverfis- og orkustofnunar verði staðsettar á Akureyri. Það feli í sér mikil tækifæri ekki aðeins fyrir okkur íbúa Norðurlands heldur einnig fyrir landsbyggðina alla og íslenskt samfélag.

Dansaðu vindur

Dansaðu vindur

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar um eftirspurn eftir raforku og tækifærin sem felist í vindorku. Það sé jákvætt að atvinnulífið sé svo blómlegt að umframeftirspurn hafi myndast en neikvætt ef stjórnvöld nái ekki að tryggja að af framkvæmdum verði vegna seinagangs í uppbyggingu á raforkukerfinu. Til mikils sé að vinna svo hugmyndir og tækifæri renni ekki úr greipum okkar.

Um verðbólgu og ríkisfjármál

Um verðbólgu og ríkisfjármál

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um verðbólguna og ríkisfjármálin.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  | Aðsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook