Flýtilyklar
Allar greinar
Stoðir velmegunar
Greinar|
29.04.2024 |
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins skrifar um mikilvæga áfanga í sögu þjóðar í samstarfi við alþjóðasamfélagið við 80 ára afmæli lýðveldisins.
Þegar á móti blæs
Greinar|
14.04.2024 |
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, alþingismaður, skrifar um ríkisfjármálin eftir uppstokkun í ríkisstjórn. "Á þessum tímamótum þurfum við að skerpa betur á hlutverki ríkisins og tryggja að fjármunir almennings nýtist með sem hagkvæmustum hætti og fari raunverulega í þau verkefni sem snúa að nauðsynlegri þjónustu við fólkið í landinu."
NATÓ í 75 ár - erindið aldrei brýnna
Greinar|
04.04.2024 |
Í dag eru 75 ár síðan Bjarni Benediktsson eldri undirritaði Atlantshafssáttmálann fyrir Íslands hönd. Ísland var meðal tólf stofnríkja Nató-bandalagsins, en á þeim tíma voru hörmungar seinni heimsstyrjaldarinnar enn í fersku minni og vaxandi spennu farið að gæta milli lýðræðisríkja í vestri og alræðisríkja undir ægivaldi Sovétríkjanna í austri. Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, fer yfir mikilvægi Nató í grein.
Óboðleg vinnubrögð
Greinar|
14.03.2024 |
26 oddvitar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifa í dag grein um óboðleg vinnubrögð Heiðu Bjargar Hilmarsdóttur, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, í nýlokinni kjarasamningagerð. Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, er einn þeirra sem stendur að greininni.
Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum
Greinar|
06.03.2024 |
Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fjallar í grein um að Akureyrarbær standi ekki í vegi fyrir undirskrift á kjarasamningum. Sveitarfélögin geri sér grein fyrir því að allir aðilar þurfi að koma að borðinu í kjaraviðræðum til að ná grunnmarkmiðunum, sem er að bæta kaupmátt í landinu - aðgerðir sem ná niður verðbólgu og gefa grundvöll til vaxtalækkunar eru lykilatriði í því efnum.
Halldóri Blöndal þakkað
Greinar|
06.03.2024 |
Halldór Blöndal, fyrrum oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, lætur í dag af formennsku í SES - Samtökum eldri sjálfstæðismanna. Í grein fer Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, yfir pólitískt starf Halldórs gegnum árin og forystu í SES í 15 ár.
Í krafti stærðar sinnar
Greinar|
07.02.2024 |
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar um tækifærin sem liggja í sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst sem auka mun gæði og framboð náms og efla byggðahlutverk háskólans í krafti stærðar sinnar.