
Ég er menntađur stjórnmálafrćđingur frá Háskóla Íslands, međ diplómagráđu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla og starfa sem sölumađur hjá Toyota á Akureyri ásamt ţví ađ reka nýsköpunarfyrirtćkiđ Quality Console međ félaga mínum sem snýr ađ gćđalausnum í sjávarútvegi.
Ég hef tekiđ virkan ţátt í stjórnmálum undanfarin ár, m.a. setiđ í stjórn Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri. Ég brenn fyrir aukinni atvinnuuppbyggingu í kjördćminu enda eru atvinnutćkifćri í kjördćminu okkar af skornum skammti fyrir vel menntađ ungt fólk.
Nú er tímabćrt ađ yngja kjósendahóp flokksins upp. Ţađ gerum viđ m.a. međ ţví ađ setja ungt fólk framarlega á lista. Hvernig vćri ađ viđ myndum hleypa okkur ađ borđinu, gefa okkur tćkifćri á ţví ađ taka ţátt og móta ţannig okkar eigin framtíđ?